Fréttasafn

Um sóttkví barna

Vegna fyrirspurna sem borist hafa til HSS varðandi börn í sóttkví er rétt að taka fram eftirfarandi: Ef barn er sett í sóttkví þarf annað foreldrið að taka að sér að vera með barninu í sóttkví. For...

Höfðingleg gjöf frá Kaupfélagi Suðurnesja

Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja hlaut á dögunum veglegan styrk frá Kaupfélagi Suðurnesja. Kaupfélagið fagnar 75 ára afmæli á árinu og veitti af því tilefni tvo styrki upp á 350.000 kr. A...

Allir verða boðaðir í Covid-bólusetningu

Vinsamlega athugið að ekki er enn hægt að bóka tíma í bólusetningu vegna covid-19.

Breytt tímasetning Covid-sýnatöku - Change in Covid-testing times

Opnunartími í Covid-sýnatökur að Fitjabraut 3 í Njarðvík breytist frá og með deginum í dag föstudeginum 27. nóvember.

Helga Hauksdóttir ráðin Mannauðsstjóri HSS

Helga Hauksdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri HSS. Ráðningin tekur gildi 1. janúar nk. Um er að ræða nýja stöðu hjá HSS, í samræmi við nýtt skipurit stofnunarinnar. Mannauðsstjóri heyrir beint...

Hallgrímur Kjartansson nýr læknir á HSS

Hallgrímur Kjartansson læknir hóf nýlega störf á heilsugæslu HSS. Hallgrímur hefur starfað sem læknir um árabil, lengst af á heimaslóðum sínum á Ísafirði og víðar á Vestfjörðum. Hallgrímur var yfir...

Sjálfsafgreiðsluskjár í móttöku HSS

HSS tók nýlega í gagnið sjálfsafgreiðsluskjá í móttökunni í Reykjanesbæ. Þar geta skjólstæðingar sem eiga bókaðan tíma slegið inn kennitölu sína og tilkynnt sig inn ásamt því að greiða komugjald í ...

Krabbameinsskoðanir á ljósmæðravakt HSS í vetur

Athygli er vakin á því að krabbameinsskoðanir munu fara fram á ljósmæðravakt HSS í vetur. Athugið að aðeins er um að ræða leghásstrok, en ekki brjóstaskoðun Stefnt er að því að geta boðið vikulega ...

Nýr staður fyrir Covid-sýnatökur / New location for Covid-tests

Frá og með deginum í dag, miðvikudeginum 9. september, fara allar sýnatökur fyrir Covid 19 fyrir skjólstæðinga HSS fram á Fitjabraut 3, 260 Reykjanesbær. Einstaklingar sem eru að koma í seinni land...

Viðvera aðstandenda á Ljósmæðravakt HSS frá 7. ágúst

Í ljósi aðstæðna og hertra sóttvarnareglna er konum því miður ekki leyft að koma með fylgdarmanneskju með sér í mæðraskoðun á ljósmæðravakt HSS. Konur eru því beðnar um að koma einar í skoðun, en e...