Fréttasafn

Fréttatilkynning vegna óveðurs 7. febrúar 2022

Búast má við mikilli skerðingu á starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja á morgun 7. febrúar vegna óveðurs. Öll almenn þjónusta hjá heilsugæslu HSS fellur niður fyrir hádegi, þar með talin Covid ...

Áttu eftir að fá inflúensubólusetningu ?

Inflúensubólusetning er enn í boði á HSS og hægt er að bóka í síma 422-0500 frá kl. 13-15 Hvetjum alla þá sem eru í forgangshópum að láta bólusetja sig. Inflúensubólusetning er sérstaklega mikilvæg...

Ábendingar umboðsmanns barna vegna sýnatöku hjá börnum á HSS

Vegna ábendingar umboðsmanns barna sem beint var til HSS þann 11. janúar, varðandi sýnatöku barna, viljum við á HSS koma því á framfæri að um mikilvægt verkefni er að ræða við óvenjulegar aðstæður vegna heimsfaraldurs COVID-19. Sú ákvörðun var tekin af framkvæmdastjórn HSS að útvista sýnatökunni til að ...

Covid-19 bólusetning barna á Suðurnesjum

Covid-19 bólusetning skólabarna á Suðurnesjum fer fram mánudaginn 10. janúar 2022. Bólusetning grunnskólabarna í Grindavík fer fram í Hópskóla í Grindvík. Bólusetning grunnskólabarna utan Grindavík...

Bóluefni við hlaupabólu (Valirix)

Tilkynning frá Landlæknisembættinu Vegna skorts á hlaupabólubólefninu Varilrix verður það ekki fáanlegt árið 2022 á heilsugæslum landsins. Bóluefnið er aðeins í boði frítt fyrir árganga 2019 -2022 ...

Covid smitvarnir hjá heilsugæslu HSS

Nú leggjum við áherslu á að vernda starfsemi heilsugæslunnar til að geta haldið áfram að veita nauðsynlega heilsugæsluþjónustu. Þess vegna biðjum við skjólstæðinga okkar sem eru með einkenni sem ge...

Reglur um heimsóknir á sjúkradeild og ljósmæðravakt um áramót

Sjúkradeild (D-deild) Engar heimsóknir eru leyfðar nema með sérstökum undantekningum. Gamlársdag og nýársdag verða leyfðar heimsóknir eins gests til hvers sjúklings í 1 klst. á tímabilinu kl. 14-18...

TILKYNNING FRÁ BRÁÐAMÓTTÖKU HSS

Covid-19 heimsfaraldur veldur auknu álagi á bráðamóttöku HSS. Vegna mikillar fjölgunar smita undanfarið og tilkomu ómíkron- afbrigðisins viljum við koma eftirfarandi á framfæri: Vinsamlegast leitið...

Örvunarbólusetningar á Iðavöllum

Covid örvunarbólusetningar eru í fullum gangi frá HSS eins og um allt land. Örvunarbólusetningar eru á Iðavöllum 12a eftir hádegi á miðvikudögum og fimmtudögum. Allir eiga að fá boð í bólusetningu....

Inflúensubólusetningar á heilsugæslunni

Nú eru ekki lengur inflúensubólusetningar á Iðavöllum, þær eru nú framkvæmdar á Heilsugæslunni Skólavegi 6. Hægt er að panta tíma í inflúensubólusetningu á heilsuvera.is Það eru eingöngu Covid bólu...