Fréttasafn

Búið að bólusetja alla skjólstæðinga HSS sem þegið hafa boð

Við á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja náðum ánægjulegum áfanga í bólusetningum gegn Covid í dag. Nú ættu allir skjólstæðingar heilsugæslustöðva HSS, fæddir 2005 eða fyrr og þegið hafa boð um bólusetn...

Eini sérfræðingur landsins í hjúkrun sykursjúkra

Hafdís Lilja Guðlaugsdóttir verkefnastjóri sykursýkismóttöku HSS hlaut nýlega nafnbótina sérfræðingur í hjúkrun sykursjúkra. Hún er eini sérfræðingurinn í hjúkrun á því sviði á landinu og eini sérf...

Breytingar á heimsóknarreglum á D-deild

Heimsóknir eru leyfðar á D-deild kl. 18-20 með ákveðnum skilyrðum: Einn gestur má heimsækja sjúkling (með fylgdarmanni ef nauðsyn krefur) í að hámarki eina klst. í einu á tilgreindum heimsóknartíma...

Ekki lengur grímuskylda á HSS

Frá og með deginum í dag, þriðjudeginum 25. maí, verður grímuskylda ekki lengur við lýði á HSS.

Um notkun bóluefnis frá Astra Zeneca

Að gefnu tilefni er rétt að benda á tilkynningu frá embætti landlæknis . Þar segir meðal annars að ekki er hægt að óska eftir öðru bóluefni á grundvelli persónulegra óska eða annarrar sjúkrasögu ei...

Opnunartími í Covid-sýnatöku um páskana

Lokað verður í sýnatöku á Fitjabraut föstudaginn langa og páskadag.

Haldið áfram að bólusetja með AstraZeneca

HSS vekur athygli á þessari frétt á vef Embættis landlæknis . Þar kemur fram að haldið skuli áfram að bólusetja með bóluefni frá AstraZeneca fyrir einstaklinga eldri en 70 ára, þar eð rannsóknir sý...

Nýr vefur fyrir Covid-sýnatöku vegna ferðalaga/A new website for Covid-testing for travelers

Nú hefur verið tekið í notkun nýtt kerfi fyrir skráningu í Covid-sýnatöku vegna ferðalaga erlendis. / A new website now makes it possible to register for PCR-testing for travels abroad.

Þau sem skráð eru á heilsugæslustöðvar HSS fá Covid-bólusetningar á HSS

Embætti Landlæknis hefur sett inn árgangalista og forgangslista fyrir bólusetningar í gagnagrunn sem boðað er eftir. HSS hefur fengið sinn lista til að boða eftir, en rétt er að taka fram að á þess...

Viltu vera á skrá? Sjúkraliðanemi

Hér geta sjúkraliðanemar skráð almenna umsókn. Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega. Sérstakar óskir um staðsetningu skal skrá í reitinn „annað sem þú vilt taka fram í umsókn“. Bent er á ef...