Búið að bólusetja alla skjólstæðinga HSS sem þegið hafa boð
Við á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja náðum ánægjulegum áfanga í bólusetningum gegn Covid í dag. Nú ættu allir skjólstæðingar heilsugæslustöðva HSS, fæddir 2005 eða fyrr og þegið hafa boð um bólusetn...