Fréttasafn

Fjárframlög til HSS fylgja sem fyrr ekki fjölgun íbúa og ferðamanna

Fjárframlög til HSS fylgja sem fyrr ekki fjölgun íbúa og ferðamanna Ný skýrsla Deloitte sem unnin var fyrir Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) sýnir að fjármögnun á hvern íbúa á Suðurnesjum hefur ...

Breyting á opnunartíma læknavaktar HSS

Frá og með 1. júlí 2023 verður breyting á opnunartíma læknavaktar HSS Læknavakt verður frá 16:00-20:00 virka daga og frá 10:00-14:00 um helgar og helgidaga. Panta þarf tíma á læknavaktina eftir kl....

Covid bólusetningar

Samkvæmt tilmælum frá sóttvarnarlækni mun heilsugæslan ekki bjóða uppá Covid bólusetningar frá 1. maí til 1. september nema brýn nauðsyn sé til. Svo sem ef einstaklingur þarf vottorð og er ekki með...

Covid sýnatökum hætt

Frá og með 15. febrúar 2023 verður ekki lengur boðið uppá PCR covid sýnatökur á HSS. Fólki er bent á að halda sig heima ef það er með flensulík einkenni.

Inflúensubólusetning

Nú hefur sóttvarnarlæknir útvíkkað forgangshópa vegna inflúensubólusetninga og er því öllum hópum boðið uppá að fá inflúensubólusetningu. Hægt er að panta tíma í inflúensubólusetningu á "mínar síðu...

Auknar fjárveitingar í héraði draga úr sóun í heilbrigðiskerfinu

Það hefur blasað lengi við að fjárveitingar til ríkisstofnana á Suðurnesjum hafa ekki tekið mið af þeirri gríðarlegu aukningu á fjölda íbúa á svæðinu sem hefur átt sér stað undanfarin ár. Þegar ein...

Ný röntgendeild opnuð á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Þann 7. apríl síðastliðinn var ný röntgendeild opnuð formlega á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Viðstaddir opnunina voru, meðal annarra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, Alma Möller landlækn...

Inflúensa - Einkenni og ráðleggingar

Einkenni Einkenni inflúensunnar koma oftast snögglega yfir fólk og algengustu einkennin eru: Hiti Hósti Nefrennsli Höfuðverkur og beinverkir (verkir í öllum líkamanum) Hálsbólga og kvef eru sjaldgæ...

Covid bólusetningar fluttar á heilsugæslustöðina

Nú er Covid bólusetningum hætt á Iðavöllum 12a. Nú er hægt er að bóka tíma í Covid bólusetningu á heilsugæslunni í gegnum „mínar síður“ á heilsuvera.is

Grein frá forstjóra HSS

Grein frá forstjóra HSS