Fréttasafn

Influensubólusetning 2021

Bólusetningar við Inflúensu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hefst 21. október 2021.  Fyrstu tvær vikurnar bólusetjum við forgangshópa.  8. nóvember verður opnað fyrir almennar bólusetningar.

Fótasár og sykursýki

Fræðslufundur um fótasár og sykursýki, mikilvægi fótaumhirðu og hvað er hægt að gera til að minnka hættu á sárum.

Örvunarbólusetning

Byrjað verður að boða elstu árgangana og munum við vinna okkur þannig niður árgangana.

Kristinn Logi yfirlæknir á D-deild

Kristinn Logi Hallgrímsson, sérfræðingur á heilsugæslu HSS, mun tímabundið sinna störfum yfirlæknis á D-deild.

Covid sýnatökur flytja

Frá og með Þriðjudeginum 14. september munu covid – sýnatökur og hraðpróf fara fram á Iðavöllum 12a í Keflavík. Opnunartími er frá 8:30 til 11:30 alla virka daga og 8:30 til 10:00 um helgar.

Opið hús í Pfizer á Ásbrú

HSS verður með opið hús í Pfizer-bólusetningar á Ásbrú á morgun, fimmtudaginn 2. september, milli kl 13:00 og 15:00

Nýr deildarstjóri Sálfélagslegrar þjónustu á HSS

Inga Guðlaug Helgadóttir hefur verið ráðin sem deildarstjóri sálfélagslegrar þjónustu HSS Inga Guðlaug útskrifaðist sem klínískur sálfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík 2018. Einnig lauk hún EMDR ...

Nýtt tölvupóstfang fyrir Covid-fyrirspurnir

HSS hefur tekið í notkun nýtt póstfang til að taka á móti fyrirspurnum um COVID-19, covid@hss.is . Þangað er hægt að senda fyrirspurnir um t.d. bólusetningar og sýnatökur vegna COVID-19.

HSS léttir undir með Landspítala

Sjúkradeild HSS hefur nú tekið á móti níu sjúklingum frá Landspítalanum í þau tíu rými sem HSS opnaði á mánudaginn í síðustu viku. Stjórnendur HSS binda vonir við að ná að manna stöður á deildinni ...

Covid-bólusetningar fyrir 12-15 ára á þriðjudag og miðvikudag

Heilsugæsla HSS bíður uppá Covid-19 bólusetningu fyrir börn á aldrinum 12-15 ára á Suðurnesjum dagana 24.-25. ágúst. Um er að ræða börn í 7. - 10. bekk, en börn í 7. bekk sem ekki verða 12 ára fyrr...