Auknar fjárveitingar í héraði draga úr sóun í heilbrigðiskerfinu
Það hefur blasað lengi við að fjárveitingar til ríkisstofnana á Suðurnesjum hafa ekki tekið mið af þeirri gríðarlegu aukningu á fjölda íbúa á svæðinu sem hefur átt sér stað undanfarin ár. Þegar ein...