Fréttasafn

Inflúensubólusetning er líka fyrir börn

Vissir þú að inflúensubólusetningu má gefa frá 6 mánaða aldri? Inflúensubólusetning er sérstaklega mikilvæg börnum með undirliggjandi áhættuþætti eins og króníska lungnasjúkdóma (t.d astma og endur...

Sænskar ljósmæður kynntu sér starfsemina á HSS

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fékk góða heimsókn á dögunum þar sem hópur ljósmæðra frá Gautaborg kom við á kynningarferð sinni um fæðingardeildir hér á landi. Þær fengu stutta yfirferð um starfsemi...

Fyrirlestur um heilsueflingu eldri borgara í tilefni af heilsu- og forvarnaviku

Í tilefni af heilsu- og forvarnaviku á Suðurnesjum var eldri borgurum í Grindavík boðið upp á fyrirlestur á vegum Heilsugæslunnar í Grindavík. Betsý Á Kristinsdóttir hjúkrunarfræðingur á HSS er í s...

Sólarhringsþjónusta á virkum dögum á ljósmæðravakt HSS

Sólarhringsþjónusta verður aftur í boði á virkum dögum á Ljósmæðravakt HSS frá og með deginum í dag. Um helgar verður þjónusta enn um sinn á milli 8 og 16. Við viljum benda konum sem þurfa á aðstoð...

Góðar gjafir frá lögreglufólki á Suðurnesjum

Enn og aftur sannast að HSS á sér öfluga bakhjarla á Suðurnesjum þar sem heilsugæslunni barst fyrir helgi höfðingleg gjöf frá starfamannafélagi Lögreglunnar á Suðurnesjum. Um er að ræða þrjár Lenov...

Forstjórapistill: Af málefnum skurðstofa HSS

Eins og starfsfólk HSS og íbúar Suðurnesja vita, var skurðstofustarfsemi HSS lögð af fyrir um áratug síðan. Á síðustu árum hefur stofnunin haft tekjur af útleigu á annarri skurðstofunni en hefur ei...

Kvenfélag Grindavíkur gaf Ljósmæðravaktinni hjartsláttarrita

Ljósmæðravaktin á HSS fékk sannarlega veglega gjöf á dögunum þegar fulltrúar frá Kvenfélagi Grindavíkur afhentu deildinni fósturhjartsláttarita að verðmæti 1.500.000 króna. Tækið mælir hjartslátt f...

Forstjóri HSS: Aðgerða er þörf í húsnæðismálum

Svandís Svavardóttir heilbrigðisráðherra kynnti nýsamþykkta heilbrigðisstefnu fyrir Ísland á opnum fundi á HSS í vikunni. Á fundinum sagði Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri HSS, að stefnan marka...

Lýðheilsuvísar kynntir í Hljómahöll

Embætti landlæknis stóð fyrir kynningu á nýjum lýðheilsuvísum fyrir Ísland, eftir heilbrigðisumdæmum, í Hljómahöll í Reykjanesbæ í gær. Alma Möller landlæknir og fleiri sérfræðingar fóru yfir stöðu...

Háls-, nef- og eyrnalæknar á HSS á ný

Það er ánægjulegt að segja frá því að Heilbrigðisstofnun Suðurnesja býður nú aftur upp á þjónustu háls-, nef- og eyrnalækna í Reykjanesbæ. Þrír sérfræðingar, Stefán Eggertsson, Sigurður Torfi Gréta...