Viðvera aðstandenda á Ljósmæðravakt HSS frá 7. ágúst
Í ljósi aðstæðna og hertra sóttvarnareglna er konum því miður ekki leyft að koma með fylgdarmanneskju með sér í mæðraskoðun á ljósmæðravakt HSS. Konur eru því beðnar um að koma einar í skoðun, en e...