Fréttasafn

Háls-, nef- og eyrnalæknar á HSS á ný

Það er ánægjulegt að segja frá því að Heilbrigðisstofnun Suðurnesja býður nú aftur upp á þjónustu háls-, nef- og eyrnalækna í Reykjanesbæ. Þrír sérfræðingar, Stefán Eggertsson, Sigurður Torfi Gréta...

Lionessur í Keflavík gáfu D-deild hárgreiðslustól

Lionessuklúbbur Keflavíkur er einn af mörgum ómetanlegum bakhjörlum Heilbrigiðsstofnunar Suðurnesja og komu þær færandi hendi í gær. Þar afhentu fulltrúar þeirra D-deild HSS hárgreiðslustól og hárs...

Ljósmæðravakt fékk samfellur að gjöf

Það sýndi sig enn og aftur á dögunum hvað ljósmæðravakt HSS á góða að í samfélaginu hér syðra. Þá kom hópur fólks færandi hendi með samfellur handa nýburum sem fæðast á deildinni. Um var að ræða sa...

Andrea Klara ráðin í starf yfirhjúkrunarfræðings á heilsugæslu HSS

Andrea Klara Hauksdóttir hefur verið ráðin í starf yfirhjúkrunarfræðings á heilsugæslu HSS. Ráðningin er tímabundin til ársloka. Andrea hefur unnið hjá HSS með hléum allt frá árinu 1993, fyrst sem ...

Skúli nýr yfirlæknir á sjúkrasviði HSS

Skúli Tómas Gunnlaugsson hjartalæknir var á dögunum ráðinn í starf yfirlæknis á sjúkrasviði HSS. Hann hefur þegar hafið störf. Starf yfirlæknis felst í stjórnun og stýringu sjúkradeildar hjá HSS, e...

Öryggisráðstafanir á slysa- og bráðamóttöku HSS

Skjólstæðingar og gestir HSS eru beðnir að athuga eftirfarandi. Tekin var ákvörðun um að setja upp hurð sem lokar af aðgengi að slysa- og bráðamóttökuganginum. Ástæða þess er ónæði af fólki sem hef...

Full þjónusta á ljósmæðravakt HSS í sumar

Það er með mikilli ánægju sem hægt er að tilkynna að Ljósmæðravakt HSS verður opin með fullri þjónustu í allt sumar. Undanfarin ár hefur það verið svo að þurft hefur að loka fæðingadeildinni um mán...

Forsetahjónin heimsóttu HSS

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og eiginkona hans, Eliza Reid komu við á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í dag. Heimsóknin var hluti af opinberri heimsókn forsetahjónanna til Reykjanesbæjar þa...

Ljósmæðravaktin fékk fallegar myndir að gjöf

Ljósmæðravakt HSS fékk góða gjöf á dögunum þar sem ljósmyndarinn Heiðbrá Rósa Steinþórsdóttir færði deildinni sjö fallegar myndir af hvítvoðungum, sem munu prýða veggi deildarinnar. Heiðbrá rekur l...

Tilraunaverkefni um vinnufyrirkomulag hjúkrunarfræðinga framlengt

Nýjasti stofnanasamningur hjúkrunarfræðinga á HSS felur meðal annars í sér tilraunaverkefni til sex mánaða sem miðar að því að auka fast starfshlutfall hjúkrunarfræðinga og draga úr óreglulegri yfi...