Gjöf til bráðadeildar HSS
Í dag barst Slysa og bráðadeild HSS gjöf frá ánægðum skjólstæðingum. Hjónin Droplaug G. Stefánsdóttir og Kristinn L. Matthíasson færðu starfsfólki bráðamóttöku HSS 5 teppi að gjöf með þakklæti fyrir frábæra þjónstu við Droplaugu.