Áríðandi tilkynning frá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Þjónustuskerðing í sumar Vegna manneklu og sumarleyfa mun HSS þurfa að skerða ýmsa þjónustu í sumar. Öllum bráðaerindum verður sinnt en öðrum erindum kann að verða forgangsraðað í þágu öryggis skjólstæðinga stofnunarinnar. Aðeins slysum og bráðaer...