Fréttasafn

Mislingabólusetningar á morgun og föstudag

Mislingabólusetningar halda áfram á HSS á morgun, fimmtudag, og á föstudag. Tímar eru annars vegar í boði á milli 8:15 og 9:00 og hins vegar 14:30 og 15:30, báða dagana. Hægt er að bóka tíma í gegn...

Mislingabólusetningar á HSS á morgun og laugardag

Ljóst er að HSS mun fá um 800 skammta af bóluefni gegn mislingum og mun bólusetning hefjast á morgun, föstudaginn 15. mars. Samkvæmt ákvörðun sóttvarnalæknis hjá Embætti landlæknis, skal bólusetja ...

Ekki boð um bólusetningar um sinn utan höfuðborgarsvæðis og Austurlands

Athygli er vakin á því að boð sóttvarnarlæknis um bólusetningu gegn mislingum fyrir óbólusetta einstaklinga gildir eingöngu fyrir einstaklinga á höfuðborgarsvæðinu og á Austurlandi, en ekki á Suður...

Til hvaða ráðstafana er verið að grípa til á Íslandi gegn mislingum?

Vegna frétta um mislingasmit á Íslandi og allnokkurra fyrirspurna til heilsugæslu HSS er rétt að vekja athygli á eftirfarandi frétt af vef Embættis landlæknis : Eins og fram hefur komið í fjölmiðlu...

Dagur heyrnar - Hugum að heyrnarheilsu

Dagur heyrnar er haldinn hátíðlegur í dag 4. mars, í samvinnu Heyrnar-og talmeinastöðvar Íslands og Heyrnarhjálpar - Félags heyrnarskertra á Íslandi. Dagurinn tengist alþjóðlegum degi heyrnar sem A...

Halldór kvaddi starfsfólk HSS

Halldór Jónsson lét í dag af störfum sem forstjóri HSS eftir rúmlega fimm ára starf. Af því tilefni bauð hann til kaffisamsætis fyrir starfsfólk í fundarsal þar sem hann kvaddi og þakkaði fyrir got...

Markús Ingólfur Eiríksson verður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Markús Ingólf Eiríksson forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja að undangengnu mati lögskipaðrar nefndar sem metur hæfni umsækjend...

Konráð kvaddur eftir farsælan feril á HSS

Konráð Lúðvíksson kvensjúkdómalæknir lét nýlega af störfum hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir áratuga starf. Konráð kom fyrst til starfa á HSS árið 1984 og hefur síðan starfað hér sem sérfræði...

Niðurstöður þjónustukönnunar fyrir HSS: Ýmis tækifæri þrátt fyrir erfiða stöðu

Viðhorf þeirra sem þiggja heilbrigðisþjónustu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) er almennt jákvætt þegar horft er til einstakra deilda og þjónustuþátta, en er síður jákvætt þegar horft er til s...

Gleðilegt nýtt ár - uppfærð gjaldskrá

Starfsfólk og stjórnendur Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja óska íbúum Suðurnesja gleðilegs nýs árs með þökkum fyrir hið liðna. Rétt er að minna á að hinn 1. janúar tók gildi ný reglugerð um greiðslu...