Að gefnu tilefni er rétt að benda á tilkynningu frá embætti landlæknis.
Þar segir meðal annars að ekki er hægt að óska eftir öðru bóluefni á grundvelli persónulegra óska eða annarrar sjúkrasögu einstaklinga utan þeirra sem minnst er á þar, hvorki hjá heilsugæslu né sóttvarnalækni.

Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112