Fréttasafn

Hjúkrunarmóttöku hefur borist höfðingleg gjöf

Hjúkrunarmóttökunni á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja hefur borist höfðingleg gjöf fá Birni Rúnari Albertssyni.

Íbúafundur

Við á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja höfum hafið vegferð við stefnumótun fyrir stofnunina með það að markmiði að veita framúrskarandi fyrsta og annars stigs heilbrigðisþjónustu.

Kæra samstarfsfólk

Til að byrja með vil ég þakka ykkur kærlega fyrir góðar móttökur í starfi mínu sem forstjóri HSS, ég hlakka til samstarfsins og gera Heilbrigðisstofnun Suðurnesja að heilbrigðisstofnun til fyrirmyn...

Augnskimun með gervigreind hafin á HSS

HSS leiðir byltingu í augnskimun með gervigreind. Augnskimun við augnsjúkdómum af völdum sykursýki er hafin á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, HSS, í samstarfi við RetinaRisk, sem er fyrirtæki í fory...

Íslensk nýsköpun í sykursýkismóttöku HSS

Á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hófst formlega skimun við augnsjúkdómum af völdum sykursýki, fyrst allra heilbrigðisstofanna, föstudaginn 26. apríl sl. Notuð er sérstök augnbotnamyndvél frá sprotaf...

Fjármálastjóri HSS

Kjartan Kjartansson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra fjármála á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Kjartan er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði með áherslu á vörustjórnun og meistaragráðu í u...

Guðlaug Rakel tekur í dag við sem forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

Guðlaug Rakel er hjúkrunarfræðingur að mennt. Hún er einnig með meistaranám í viðskiptafræðum frá Háskóla Íslands (HÍ) og hefur jafnframt lokið ýmsum námskeiðum í lýðheilsuvísindum innan læknadeild...

Gjöf til HSS

Við rof á heitavatnslöng í Svartsengi á dögunum var haft samband við okkur frá versluninni Bauhaus. Þeir buðu HSS tvö bretti af hitablásurum og hitaofnum að gjöf. Ofnarnir voru komnir í hús til okk...

Starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

Ekki verður röskun á starfsemi Heilbrigðisstofunar Suðurnesja þrátt fyrir skort á heitu vatni á Suðurnesjum, nema á fæðingarvakt. Önnur starfsemi helst óbreytt. Um helgina voru settar upp varmadælu...

Þjónustumiðstöð Almannavarna

Íbúar á Reykjanesi eru hvattir til að nýta sér þjónustumiðstöðina með öll þau erindi sem á þeim hvíla vegna yfirstandandi atburða. Heitt er á könnunni fyrir þau sem hafa tök á að mæta í Tollhúsið e...