Reglur um heimsóknir á sjúkradeild og ljósmæðravakt um áramót
Sjúkradeild (D-deild) Engar heimsóknir eru leyfðar nema með sérstökum undantekningum. Gamlársdag og nýársdag verða leyfðar heimsóknir eins gests til hvers sjúklings í 1 klst. á tímabilinu kl. 14-18...