Fréttasafn

Tilkynning frá HSS vegna skorts á heitu vatni

Þar sem skortur er á heitu vatni á Suðurnesjum vill HSS taka fram að það mun ekki hafa áhrif á starfsemi stofnunarinnar að svo stöddu. Verði breyting þar á munu nýjar upplýsingar varðandi það koma ...

Mislingar

Mislingasmit kom upp hér á landi nýverið. Ef þú telur að þú eða börnin þín séu með mislinga getur þú hringt í síma 1700 eða haft samband í gegnum netspjall Heilsuveru og við ráðleggjum þér með næst...

Formleg opnun nýrrar sjúkradeildar og slysa- og bráðamóttöku á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

Í gær var hátíðlegt tilefni á HSS þar sem fagnað var opnun slysa- og bráðamóttöku og sjúkradeildar í nýuppgerðu húsnæði D- álmu ásamt því að geðheilsuteymi sé komið í stærra og betra húsnæði að Haf...

Gulur september

Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Það er von undirbúningshópsins að gulur september, auki meðvitund fólks um mikilvægi...

Stórefld þjónusta í síma 1700 og með netspjalli

Stórefld þjónusta í síma 1700 og með netspjalli

Fjárframlög til HSS fylgja sem fyrr ekki fjölgun íbúa og ferðamanna

Fjárframlög til HSS fylgja sem fyrr ekki fjölgun íbúa og ferðamanna Ný skýrsla Deloitte sem unnin var fyrir Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) sýnir að fjármögnun á hvern íbúa á Suðurnesjum hefur ...

Breyting á opnunartíma læknavaktar HSS

Frá og með 1. júlí 2023 verður breyting á opnunartíma læknavaktar HSS Læknavakt verður frá 16:00-20:00 virka daga og frá 10:00-14:00 um helgar og helgidaga. Panta þarf tíma á læknavaktina eftir kl....

Covid bólusetningar

Samkvæmt tilmælum frá sóttvarnarlækni mun heilsugæslan ekki bjóða uppá Covid bólusetningar frá 1. maí til 1. september nema brýn nauðsyn sé til. Svo sem ef einstaklingur þarf vottorð og er ekki með...

Covid sýnatökum hætt

Frá og með 15. febrúar 2023 verður ekki lengur boðið uppá PCR covid sýnatökur á HSS. Fólki er bent á að halda sig heima ef það er með flensulík einkenni.

Inflúensubólusetning

Nú hefur sóttvarnarlæknir útvíkkað forgangshópa vegna inflúensubólusetninga og er því öllum hópum boðið uppá að fá inflúensubólusetningu. Hægt er að panta tíma í inflúensubólusetningu á "mínar síðu...