Fréttasafn

Ný röntgendeild opnuð á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Þann 7. apríl síðastliðinn var ný röntgendeild opnuð formlega á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Viðstaddir opnunina voru, meðal annarra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, Alma Möller landlækn...

Inflúensa - Einkenni og ráðleggingar

Einkenni Einkenni inflúensunnar koma oftast snögglega yfir fólk og algengustu einkennin eru: Hiti Hósti Nefrennsli Höfuðverkur og beinverkir (verkir í öllum líkamanum) Hálsbólga og kvef eru sjaldgæ...

Covid bólusetningar fluttar á heilsugæslustöðina

Nú er Covid bólusetningum hætt á Iðavöllum 12a. Nú er hægt er að bóka tíma í Covid bólusetningu á heilsugæslunni í gegnum „mínar síður“ á heilsuvera.is

Grein frá forstjóra HSS

Grein frá forstjóra HSS

VINSAMLEGAST ATHUGIÐ - Bið eftir þjónustu á bráðamóttöku HSS

Landspítali var færður á neyðarstig þann 25.febrúar. Það hefur þau áhrif á HSS að lengri bið er eftir því að fá skjólstæðinga sem þurfa meiri þjónustu færða þangað. Af þeim sökum er sjúkradeildin y...

Staðhæfingar um að HSS hafi nýtt læknaleigu eru rangar

Framkvæmdastjórn HSS birti síðastliðinn föstudag yfirlýsingu í þeim tilgangi að útskýra helsta vanda stofnunarinnar, mönnunarvandann, og þátt ómálefnalegrar umræðu í því að viðhalda honum þar sem s...

Ómálefnaleg umfjöllun stefnir starfsemi HSS aftur í hættu

Frá því að núverandi framkvæmdastjórn tók til starfa hefur verið unnið með starfsfólki að breytingum. Árið 2020 markaði starfsfólk HSS stefnu til næstu ára sem kynnt var opinberlega. Síðan þá hefur...

Bið eftir svörum úr PCR sýnatökum

Nú er mikið álag á veirufræðideild Landspítala sem vinnur PCR sýni fyrir stóran hluta landsins. Þetta álag veldur því að biðtími eftir svar úr PCR sýnatöku getur tekið allt að 72 klst. Vinsamlega s...

Er komið að skimun hjá þér?

Um helgina hófst í Kringlunni ljósmyndasýsningin Er komið að skimun hjá þér? Sýningin er hluti af hvatningarátaki Samhæfingarstöðvar krabbameinsskimana og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um mikilv...

Fréttatilkynning vegna óveðurs 7. febrúar 2022

Búast má við mikilli skerðingu á starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja á morgun 7. febrúar vegna óveðurs. Öll almenn þjónusta hjá heilsugæslu HSS fellur niður fyrir hádegi, þar með talin Covid ...