Covid bólusetningar fluttar á heilsugæslustöðina

mánudagur, 14. mars 2022
Covid bólusetningar fluttar á heilsugæslustöðina

Nú er Covid bólusetningum hætt á Iðavöllum 12a.

Nú er hægt er að bóka tíma í Covid bólusetningu á heilsugæslunni í gegnum „mínar síður“ á heilsuvera.is