Svavar H. Viðarsson ráðinn persónuverndarfulltrúi HSS
Svavar H. Viðarsson hefur verið ráðinn persónuverndarfulltrúi Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) og mun sjá um málefni tengd persónuverndarstefnu HSS . Svavar er menntaður á sviði stjórnunar og he...