Fréttasafn

Markús Ingólfur Eiríksson verður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Markús Ingólf Eiríksson forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja að undangengnu mati lögskipaðrar nefndar sem metur hæfni umsækjend...

Konráð kvaddur eftir farsælan feril á HSS

Konráð Lúðvíksson kvensjúkdómalæknir lét nýlega af störfum hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir áratuga starf. Konráð kom fyrst til starfa á HSS árið 1984 og hefur síðan starfað hér sem sérfræði...

Niðurstöður þjónustukönnunar fyrir HSS: Ýmis tækifæri þrátt fyrir erfiða stöðu

Viðhorf þeirra sem þiggja heilbrigðisþjónustu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) er almennt jákvætt þegar horft er til einstakra deilda og þjónustuþátta, en er síður jákvætt þegar horft er til s...

Ljósmæðravaktin fékk góða gjöf frá Marel

Ljósmæðravakt HSS barst góð gjöf á dögunum þegar fulltúar frá Marel mættu færandi hendi með tvær ungbarnavogir sem fyrirtækið framleiðir. Tækin eru hin glæsilegustu og hafa þegar verið tekin í notk...

HSS fékk nýtt ómskoðunartæki að gjöf

Krabbameinsfélag Suðurnesja afhenti á dögunum nýtt ómskoðunartæki til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Tækið, sem er að andvirði nærri fjögurra milljóna króna, leysir af hólmi eldra tæki sem kvensj...

Allir geta gefið líf – Lög um líffæragjafir breytast um áramót

Tímamót verða á Íslandi um áramót þegar breytingar á lögum um líffæragjafir taka gildi. Með því verða einstaklingar sjálfkrafa gefendur líffæra. Þeir sem vilja af einhverjum ástæðum ekki vera sjálf...

Færði Ljósmæðravaktinni ilmolíulampa að gjöf

Erlingur Jónsson kom færandi hendi á HSS á dögunum og færði Ljósmæðravaktinni tvo ilmolíulampa og ilmolíur að gjöf frá honum og Rúnu úr versluninni Zolo & co sem þau reka. Kann starfsfólk þeim best...

Heimsótti fæðingarstað sinn á HSS 60 árum síðar

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fékk sannarlega góða heimsókn í gær þegar bandarísku mæðgurnar Anne Hemingway og Ellen Beam litu stuttlega við. Svo skemmtilega vill til að réttum 60 árum áður, hinn 1...

Inflúensubólusetningar enn í fullum gangi á HSS

Íbúar Suðurnesja eru minntir á að enn er verið að bólusetja fyrir inflúensu á hjúkrunarmóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Einstaklingar með undirliggjandi sjúkdóma eru sérstaklega hvattir til...

Svavar H. Viðarsson ráðinn persónuverndarfulltrúi HSS

Svavar H. Viðarsson hefur verið ráðinn persónuverndarfulltrúi Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) og mun sjá um málefni tengd persónuverndarstefnu HSS . Svavar er menntaður á sviði stjórnunar og he...