Markús Ingólfur Eiríksson verður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Markús Ingólf Eiríksson forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja að undangengnu mati lögskipaðrar nefndar sem metur hæfni umsækjend...