
Íbúar Suðurnesja eru minntir á að enn er verið að bólusetja fyrir inflúensu á hjúkrunarmóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja.
Einstaklingar með undirliggjandi sjúkdóma eru sérstaklega hvattir til að mæta.
Tímapantanir eru í síma 422-0500.
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112