
Erlingur Jónsson kom færandi hendi á HSS á dögunum og færði Ljósmæðravaktinni tvo ilmolíulampa og ilmolíur að gjöf frá honum og Rúnu úr versluninni Zolo & co sem þau reka.
Kann starfsfólk þeim bestu þakkir fyrir gjöfina, en þau hafa áður komið og gefið deildinni ilmolíulampa.
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112