Fréttasafn

HSS fékk nýtt ómskoðunartæki að gjöf

Krabbameinsfélag Suðurnesja afhenti á dögunum nýtt ómskoðunartæki til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Tækið, sem er að andvirði nærri fjögurra milljóna króna, leysir af hólmi eldra tæki sem kvensj...

Allir geta gefið líf – Lög um líffæragjafir breytast um áramót

Tímamót verða á Íslandi um áramót þegar breytingar á lögum um líffæragjafir taka gildi. Með því verða einstaklingar sjálfkrafa gefendur líffæra. Þeir sem vilja af einhverjum ástæðum ekki vera sjálf...

Færði Ljósmæðravaktinni ilmolíulampa að gjöf

Erlingur Jónsson kom færandi hendi á HSS á dögunum og færði Ljósmæðravaktinni tvo ilmolíulampa og ilmolíur að gjöf frá honum og Rúnu úr versluninni Zolo & co sem þau reka. Kann starfsfólk þeim best...

Heimsótti fæðingarstað sinn á HSS 60 árum síðar

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fékk sannarlega góða heimsókn í gær þegar bandarísku mæðgurnar Anne Hemingway og Ellen Beam litu stuttlega við. Svo skemmtilega vill til að réttum 60 árum áður, hinn 1...

Inflúensubólusetningar enn í fullum gangi á HSS

Íbúar Suðurnesja eru minntir á að enn er verið að bólusetja fyrir inflúensu á hjúkrunarmóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Einstaklingar með undirliggjandi sjúkdóma eru sérstaklega hvattir til...

Svavar H. Viðarsson ráðinn persónuverndarfulltrúi HSS

Svavar H. Viðarsson hefur verið ráðinn persónuverndarfulltrúi Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) og mun sjá um málefni tengd persónuverndarstefnu HSS . Svavar er menntaður á sviði stjórnunar og he...

Flottir krakkar úr Njarðvíkum héldu tombólur til styrktar HSS

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fékk sannarlega góða heimsókn í dag þegar þrjú börn úr Njarðvíkum, þau Alexandra Eysteinsdóttir, Auður Dagný Magnúsdóttir og Pétur Garðar Eysteinsson komu við og afhen...

Team Auður veitti heimahjúkrun HSS veglegar gjafir

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja barst höfðingleg gjöf á dögunum þegar styrktarsjóðurinn Team Auður kom færandi hendi með ýmis konar búnað fyrir heimahjúkrunarteymi HSS. Þessi gjöf er eitt af mörgum m...

Flensubólusetning hafin á HSS

Bólusetningar gegn inflúensu á HSS hófust, föstudaginn 21. september. Tímabókanir eru í síma 422-0500, virka daga milli kl. 9 og 16. Sóttvarnalæknir mælist til að eftirtaldir áhættuhópar njóti forg...

Persónuverndarstefna HSS samþykkt

Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja samþykkti nýlega persónuverndarstefnu fyrir stofnunina, sem hefur nú verið birt hér á vefnum. Með henni er leitast við að uppfylla í hvívetna þá per...