
Athygli er vakin á því að krabbameinsskoðanir munu fara fram á ljósmæðravakt HSS í vetur.
Athugið að aðeins er um að ræða leghásstrok, en ekki brjóstaskoðun
Stefnt er að því að geta boðið vikulega upp á tíma á milli kl 16 og 20.
Fyrstu dagarnir eru 23. september, 6. október og 13. október.
Tímabókanir eru í gegnum þjónustusíma HSS: 422-0500 á milli kl 8 og 16 alla virka daga.
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112