
Athygli er vakin á því að nú hefur verið opnað fyrir vefbókanir á símatímum í ráðgjöf heilsugæslu HSS vegna Covid-19.
Þið farið inn á www.heilsuvera.is, skráið ykkur inn með rafrænum skilríkjum, veljið "tímabókun", "Bóka tíma", veljið úr listanum "Bráðamóttaka: Covid-19" og svo þá tímasetningu sem ykkur hentar.
Fyrir skjólstæðinga heilsugæslunnar í Grindavík á að velja "Covid-19: Hjúkrunarfræðingur GRI".
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112