Covid bólusetningar

föstudagur, 21. apríl 2023
Covid bólusetningar

Samkvæmt tilmælum frá sóttvarnarlækni mun heilsugæslan ekki bjóða uppá Covid bólusetningar frá 1. maí til 1. september nema brýn nauðsyn sé til. Svo sem ef einstaklingur þarf vottorð og er ekki með gilda bólusetningu.

Aðrar Covid bólusetningar bíða fram á haust.