Formleg opnun nýrrar sjúkradeildar og slysa- og bráðamóttöku á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

miðvikudagur, 4. október 2023
Formleg opnun nýrrar sjúkradeildar og slysa- og bráðamóttöku á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Í gær var hátíðlegt tilefni á HSS þar sem fagnað var opnun slysa- og bráðamóttöku og sjúkradeildar í nýuppgerðu húsnæði D- álmu ásamt því að geðheilsuteymi sé komið í stærra og betra húsnæði að Hafnargötu 90.
Fjölmenni var á opnuninni og héldu Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, Markús Ingólfur Eiríksson, forstóri og Eggert Eyjólfsson, bráðalæknir tölu af þessu tilefni.
aðstaða mun hafa mikil áhrif fyrir skjólstæðinga, starfsfólk og sjúkraflutninga og gerir starfsfólki kleift að sinna fleiri erindum í heimabyggð.