Covid sýnatökum hætt

föstudagur, 17. mars 2023
Covid sýnatökum hætt

Frá og með 15. febrúar 2023 verður ekki lengur boðið uppá PCR covid sýnatökur á HSS.

Fólki er bent á að halda sig heima ef það er með flensulík einkenni.