Nú hefur sóttvarnarlæknir útvíkkað forgangshópa vegna inflúensubólusetninga og er því öllum hópum boðið uppá að fá inflúensubólusetningu.
Hægt er að panta tíma í inflúensubólusetningu á "mínar síður" á heilsuvera.is
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112