Inflúensubólusetning

föstudagur, 17. mars 2023
Inflúensubólusetning

Nú hefur sóttvarnarlæknir útvíkkað forgangshópa vegna inflúensubólusetninga og er því öllum hópum boðið uppá að fá inflúensubólusetningu. 

Hægt er að panta tíma í inflúensubólusetningu á "mínar síður" á heilsuvera.is