
Bóluefni gegn lungnabólgu er ekki til á HSS núna, vegna mikillar eftirspurnar.
*ATH* Mikilvægt er að hafa í huga að þessi bólusetning hefur ekki áhrif á hvort viðkomandi smitast af covid-19 eða fær lungnabólgu í kjölfar sýkingar af covid-19.
Bóluefnið er ekki fáanlegt hjá birgjum okkar og er ekki væntanlegt fyrr til landsins fyrr en í lok marsmánaðar.
Við munum láta vita hér á Facebook-síðu HSS þegar við getum aftur boðið upp á þessa bólusetningu.
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112