
Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja verður haldinn 23.maí á Hótel Keflavík frá klukkan 14:00 til 16:00.
Fundurinn er opinn öllum svo lengi sem húsrúm leyfir og er óskað eftir að áhugasamir skrái sig með því að senda tölvupóst til hss@hss.is.
Við munum stikla á stóru í umfjöllun um atburði og árangur ársins 2024 og nýta svo fundartímann til samráðs við nærsamfélagið okkar.
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112