Fréttir

Opnunartími HSS yfir páskana

paskatreHSS.jpg Athygli er vakin á því að COVID-móttakan á HSS verður opin á morgun, skírdag, laugardag og annan í páskum. Hægt er að vefbóka símtöl í ráðgjöf samdægurs (símsvörun hefst kl 10), og ...

Símaviðtöl við sálfræðinga vegna COVID-19 kvíða

Athygli er vakin á því að þau sem eru sérstaklega áhyggjufull eða kvíðin vegna COVID-19 geta héðan í frá fengið símaviðtal við geðheilbrigðisstarfsmann á HSS. Hringdu í síma 422-0500 til að bóka 20...

Breytingar hjá Hjúkrunarmóttöku og Ung- og smábarnavernd HSS

Varðandi þjónustuna í hjúkrunarmóttöku og ung- og smábarnavernd heilsugæslu HSS þessa dagana er rétt að taka eftirfarandi fram: Vegna smithættu er nú reynt að fækka komum á hjúkrunarmóttöku og mál ...

Covid-19: Breytt þjónusta á HSS (also in English, także po Polsku)

Í ljósi neyðarstigs almannavarna vegna COVID-19 mun Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Keflavík og Grindavík gera talsverðar breytingar á almennri móttöku og vaktþjónustu og efla fjarþjónustu. Tímabun...

Lungnabólgubóluefni ekki til á HSS

Bóluefni gegn lungnabólgu er ekki til á HSS núna, vegna mikillar eftirspurnar. *ATH* Mikilvægt er að hafa í huga að þessi bólusetning hefur ekki áhrif á hvort viðkomandi smitast af covid-19 eða fær...

Takmarkanir á Ljósmæðravakt HSS vegna Covid-19 (English+Polski)

Vegna Covid-19 faraldursins þarf Ljósmæðravaktin að grípa til eftirfarandi ráðstafana: Hvorki makar né aðstandendur fá að fylgja konum í mæðravernd eða sónarskoðun. Makar og aðstandendur eru beðnir...

Covid-19 og inflúensan

Nú er tími inflúensu genginn í garð. Inflúensa smitast greiðlega á milli manna með úða og snertismiti. Einkenni inflúensunnar koma oftast snögglega með háum hita, skjálfta, höfuðverk, beinverkjum, ...

Leiðbeiningar til almennings um Kórónaveiruna (Covid-19)

Handhreinsun og hreinlæti kringum augu, nef og munn ásamt öruggri meðhöndlun fæðu eru lykilatriði til að forðast smit og fækka smitleiðum í þeim tilgangi að draga úr líkum á alvarlegum veikindum. Þ...

Ný viðbragðsáætlun HSS

Ný og uppfærð viðbragðsáætlun HSS hefur nú verið gefin út birt hér á vefnum í aðalvalmynd undir „Um HSS“. Áætlunin er unnin af Ölmu Maríu Rögnvaldsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar HSS, Andreu Klö...

Afhenti Víðihlíð borðfána úr smiðju föður síns

>Ingibjörg Þorsteinsdóttir sjúkraliði í Njarðvík kom og færði Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík góða gjöf á dögunum. Um er að ræða íslenska fána á íslensku grjóti sem faðir hennar, Þorsteinn ...

Aðalnúmer

422-0500

Grindavík

422-0750

Vaktsími eftir lokun

1700

Neyðarnúmer

112