Fréttir

Fótasár og sykursýki

Fræðslufundur um fótasár og sykursýki, mikilvægi fótaumhirðu og hvað er hægt að gera til að minnka hættu á sárum.

Örvunarbólusetning

Byrjað verður að boða elstu árgangana og munum við vinna okkur þannig niður árgangana.

Kristinn Logi yfirlæknir á D-deild

Kristinn Logi Hallgrímsson, sérfræðingur á heilsugæslu HSS, mun tímabundið sinna störfum yfirlæknis á D-deild.

Covid sýnatökur flytja

Frá og með Þriðjudeginum 14. september munu covid – sýnatökur og hraðpróf fara fram á Iðavöllum 12a í Keflavík. Opnunartími er frá 8:30 til 11:30 alla virka daga og 8:30 til 10:00 um helgar.

Opið hús í Pfizer á Ásbrú

HSS verður með opið hús í Pfizer-bólusetningar á Ásbrú á morgun, fimmtudaginn 2. september, milli kl 13:00 og 15:00

Nýr deildarstjóri Sálfélagslegrar þjónustu á HSS

Inga Guðlaug Helgadóttir hefur verið ráðin sem deildarstjóri sálfélagslegrar þjónustu HSS Inga Guðlaug útskrifaðist sem klínískur sálfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík 2018. Einnig lauk hún EMDR ...

Nýtt tölvupóstfang fyrir Covid-fyrirspurnir

HSS hefur tekið í notkun nýtt póstfang til að taka á móti fyrirspurnum um COVID-19, covid@hss.is . Þangað er hægt að senda fyrirspurnir um t.d. bólusetningar og sýnatökur vegna COVID-19.

HSS léttir undir með Landspítala

Sjúkradeild HSS hefur nú tekið á móti níu sjúklingum frá Landspítalanum í þau tíu rými sem HSS opnaði á mánudaginn í síðustu viku. Stjórnendur HSS binda vonir við að ná að manna stöður á deildinni ...

Covid-bólusetningar fyrir 12-15 ára á þriðjudag og miðvikudag

Heilsugæsla HSS bíður uppá Covid-19 bólusetningu fyrir börn á aldrinum 12-15 ára á Suðurnesjum dagana 24.-25. ágúst. Um er að ræða börn í 7. - 10. bekk, en börn í 7. bekk sem ekki verða 12 ára fyrr...

Opið hús í bólusetningar á Ásbrú fimmtudaginn 19. ágúst (English/Polski)

Opið hús í bólusetningar á Ásbrú fimmtudaginn 19. ágúst milli kl. 13.00 og 15:00 Heilsugæslan hefur opið hús í bólusetningar á Ásbrú fimmtudaginn 19. ágúst milli kl. 13:00 og 15:00 fyrir eftirfaran...

Aðalnúmer

422-0500

Grindavík

422-0750

Vaktsími eftir lokun

1700

Neyðarnúmer

112