Bið eftir svörum úr PCR sýnatökum
Nú er mikið álag á veirufræðideild Landspítala sem vinnur PCR sýni fyrir stóran hluta landsins. Þetta álag veldur því að biðtími eftir svar úr PCR sýnatöku getur tekið allt að 72 klst. Vinsamlega s...
Nú er mikið álag á veirufræðideild Landspítala sem vinnur PCR sýni fyrir stóran hluta landsins. Þetta álag veldur því að biðtími eftir svar úr PCR sýnatöku getur tekið allt að 72 klst. Vinsamlega s...
Um helgina hófst í Kringlunni ljósmyndasýsningin Er komið að skimun hjá þér? Sýningin er hluti af hvatningarátaki Samhæfingarstöðvar krabbameinsskimana og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um mikilv...
Búast má við mikilli skerðingu á starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja á morgun 7. febrúar vegna óveðurs. Öll almenn þjónusta hjá heilsugæslu HSS fellur niður fyrir hádegi, þar með talin Covid ...
Ekki bíða eftir boði, þú getur mætt á Iðavelli 12a á miðvikudögum milli kl. 13:00 og 15:00. Nú mega 16 ára og eldri koma í örvunarbólusetningu 4 mánuðum eftir seinni skammt grunnbólusetningar. Það ...
Inflúensubólusetning er enn í boði á HSS og hægt er að bóka í síma 422-0500 frá kl. 13-15 Hvetjum alla þá sem eru í forgangshópum að láta bólusetja sig. Inflúensubólusetning er sérstaklega mikilvæg...
Vegna ábendingar umboðsmanns barna sem beint var til HSS þann 11. janúar, varðandi sýnatöku barna, viljum við á HSS koma því á framfæri að um mikilvægt verkefni er að ræða við óvenjulegar aðstæður vegna heimsfaraldurs COVID-19. Sú ákvörðun var tekin af framkvæmdastjórn HSS að útvista sýnatökunni til að ...
Covid-19 bólusetning skólabarna á Suðurnesjum fer fram mánudaginn 10. janúar 2022. Bólusetning grunnskólabarna í Grindavík fer fram í Hópskóla í Grindvík. Bólusetning grunnskólabarna utan Grindavík...
Tilkynning frá Landlæknisembættinu Vegna skorts á hlaupabólubólefninu Varilrix verður það ekki fáanlegt árið 2022 á heilsugæslum landsins. Bóluefnið er aðeins í boði frítt fyrir árganga 2019 -2022 ...
Nú leggjum við áherslu á að vernda starfsemi heilsugæslunnar til að geta haldið áfram að veita nauðsynlega heilsugæsluþjónustu. Þess vegna biðjum við skjólstæðinga okkar sem eru með einkenni sem ge...
Sjúkradeild (D-deild) Engar heimsóknir eru leyfðar nema með sérstökum undantekningum. Gamlársdag og nýársdag verða leyfðar heimsóknir eins gests til hvers sjúklings í 1 klst. á tímabilinu kl. 14-18...
422-0500
422-0750
1700
112