Covid sýntatökur fluttar í anddyri heilsugæslunnar
Einkennasýnatökur eru fluttar á heilsugæsluna frá og með 1. maí 2022 Þær munu fara fram á þriðjudögum í anddyri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja á Skólavegi 6 Opnunartími er frá 8:30 til 8:45 á þrið...