Fréttir

Covid sýntatökur fluttar í anddyri heilsugæslunnar

Einkennasýnatökur eru fluttar á heilsugæsluna frá og með 1. maí 2022 Þær munu fara fram á þriðjudögum í anddyri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja á Skólavegi 6 Opnunartími er frá 8:30 til 8:45 á þrið...

Fjórði skammtur COVID-19 bóluefna fyrir 80 ára og eldri

Vegna áframhaldandi COVID-19 faraldurs og nýtilkominnar reynslu erlendis frá af gagnsemi fjórða skammts fyrir aldraða, hefur sóttvarnalæknir ákveðið að 80 ára og eldri bjóðist fjórði skammtur af bó...

Ný röntgendeild opnuð á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Þann 7. apríl síðastliðinn var ný röntgendeild opnuð formlega á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Viðstaddir opnunina voru, meðal annarra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, Alma Möller landlækn...

Inflúensa - Einkenni og ráðleggingar

Einkenni Einkenni inflúensunnar koma oftast snögglega yfir fólk og algengustu einkennin eru: Hiti Hósti Nefrennsli Höfuðverkur og beinverkir (verkir í öllum líkamanum) Hálsbólga og kvef eru sjaldgæ...

Nýjar reglur um heimsóknir á sjúkradeild HSS frá og með 25. mars 2021

Nýjar reglur um heimsóknir á sjúkradeild HSS

Covid bólusetningar fluttar á heilsugæslustöðina

Nú er Covid bólusetningum hætt á Iðavöllum 12a. Nú er hægt er að bóka tíma í Covid bólusetningu á heilsugæslunni í gegnum „mínar síður“ á heilsuvera.is

Grein frá forstjóra HSS

Grein frá forstjóra HSS

VINSAMLEGAST ATHUGIÐ - Bið eftir þjónustu á bráðamóttöku HSS

Landspítali var færður á neyðarstig þann 25.febrúar. Það hefur þau áhrif á HSS að lengri bið er eftir því að fá skjólstæðinga sem þurfa meiri þjónustu færða þangað. Af þeim sökum er sjúkradeildin y...

Staðhæfingar um að HSS hafi nýtt læknaleigu eru rangar

Framkvæmdastjórn HSS birti síðastliðinn föstudag yfirlýsingu í þeim tilgangi að útskýra helsta vanda stofnunarinnar, mönnunarvandann, og þátt ómálefnalegrar umræðu í því að viðhalda honum þar sem s...

Ómálefnaleg umfjöllun stefnir starfsemi HSS aftur í hættu

Frá því að núverandi framkvæmdastjórn tók til starfa hefur verið unnið með starfsfólki að breytingum. Árið 2020 markaði starfsfólk HSS stefnu til næstu ára sem kynnt var opinberlega. Síðan þá hefur...

Aðalnúmer

422-0500

Grindavík

422-0750

Vaktsími eftir lokun

1700

Neyðarnúmer

112