Fréttir

Nýr staður fyrir Covid-sýnatökur / New location for Covid-tests

Frá og með deginum í dag, miðvikudeginum 9. september, fara allar sýnatökur fyrir Covid 19 fyrir skjólstæðinga HSS fram á Fitjabraut 3, 260 Reykjanesbær. Einstaklingar sem eru að koma í seinni land...

Viðvera aðstandenda á Ljósmæðravakt HSS frá 7. ágúst

Í ljósi aðstæðna og hertra sóttvarnareglna er konum því miður ekki leyft að koma með fylgdarmanneskju með sér í mæðraskoðun á ljósmæðravakt HSS. Konur eru því beðnar um að koma einar í skoðun, en e...

Breyttur opnunartími læknavaktar HSS um helgar

Athugið að helgaropnun á læknavakt HSS er nú aftur á milli 10-13 og 17-19. Vaktin er opin 16-20 á virkum dögum. Enn um sinn er gert ráð fyrir því að að skjólstæðingar hringi á undan sér í síma 422-...

Staðfestu samstarf heimahjúkrunar HSS og stuðningsþjónustu Reykjanesbæjar

HSS og Reykjanesbær undirrituðu í gær samning um samvinnu heimahjúkrunar HSS og stuðningsþjónustu Reykjanesbæjar. Samstarfið hófst formlega 1.október 2019 og er það byggt á vinnu tveggja starfshópa...

Vefbókanlegir símatímar í Covid-19 ráðgjöf

Athygli er vakin á því að nú hefur verið opnað fyrir vefbókanir á símatímum í ráðgjöf heilsugæslu HSS vegna Covid-19. Þið farið inn á www.heilsuvera.is , skráið ykkur inn með rafrænum skilríkjum, v...

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur grillaði fyrir framlínufólkið

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur mætti í portið hjá HSS í dag og grillaði hamborgara í vorblíðunni fyrir starfsfólk stofnunarinnar, sem og Lögreglunnar á Suðurnesjum og Brunavarna Suðurnesja. Um var...

Fyrirkomulag á HSS eftir tilslakanir

Þar sem breytingar hafa verið gerðar á samkomubanni vegna kóróna-veirunnar er rétt að taka fram að litlar breytingar verða á starfsemi HSS fyrst um sinn. Áfram verður heimsóknarbann á legudeildum H...

Kvenfélagskonur gáfu heilsugæslunni heyrnarmælingatæki

HSS fékk góða gjöf á dögunum þegar Kvenfélagið í Njarðvík færði heilsugæslunni nýtt heyrnarmælingatæki. Gjöfin kemur sér afar vel, þar sem tækið er góð uppfærsla frá fyrirrennara þess, sem hefur þó...

Höfðingleg gjöf frá jógakennurum

HSS barst á dögunum höfðingleg gjöf frá systrunum og jógakennurunum Elínu Rós og Ljósbrá Mist Bjarnadætrum. Þær héldu nýlega netnámskeið þar sem þær ánöfnuðu HSS 60% af námskeiðagjöldum til uppsetn...

Slysa- og bráðamóttaka fékk súrefnismettunarmæla frá Starfsmannafélagi Suðurnesja

Slysa- og bráðamóttöku HSS barst góð gjöf í dag þegar Starfsmannafélag Suðurnesja afhenti Ástu Kristbjörgu Bjarnadóttur deildarstjóra, tvo nýja súrefnismettunarmæla. Um er að ræða afar mikilvæg tæk...

Aðalnúmer

422-0500

Grindavík

422-0750

Vaktsími eftir lokun

1700

Neyðarnúmer

112