Fréttir

Bólusetningar við Inflúensu og örvunarbólusetning gegn Covid-19 fyrir 60 ára og eldri

Bólusett er í Hljómahöll, Hjallavegi 2, 260 Reykjanesbæ þriðjudaginn 27. september fyrir forgangshópa og 60 ára og eldri. Miðvikudaginn 5. október fyrir forgangshópa og aðra. Bólusett er í Matsal V...

Samstillt framlína í opinberri þjónustu á Suðurnesjum

Fjölmenning auðgar er námskeið sem fór af stað miðvikudaginn 24. ágúst sl. Suðurnesin eru fjölmenningarsamfélag með fjölmörgum tækifærum en jafnframt áskorunum. Mikilvægt að auka meðvitund um þær á...

Áríðandi tilkynning frá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Þjónustuskerðing í sumar Vegna manneklu og sumarleyfa mun HSS þurfa að skerða ýmsa þjónustu í sumar. Öllum bráðaerindum verður sinnt en öðrum erindum kann að verða forgangsraðað í þágu öryggis skjó...

Auknar fjárveitingar í héraði draga úr sóun í heilbrigðiskerfinu

Það hefur blasað lengi við að fjárveitingar til ríkisstofnana á Suðurnesjum hafa ekki tekið mið af þeirri gríðarlegu aukningu á fjölda íbúa á svæðinu sem hefur átt sér stað undanfarin ár. Þegar ein...

Covid sýntatökur fluttar í anddyri heilsugæslunnar

Einkennasýnatökur eru fluttar á heilsugæsluna frá og með 1. maí 2022 Þær munu fara fram á þriðjudögum í anddyri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja á Skólavegi 6 Opnunartími er frá 8:30 til 9:00 á þrið...

Fjórði skammtur COVID-19 bóluefna fyrir 80 ára og eldri

Vegna áframhaldandi COVID-19 faraldurs og nýtilkominnar reynslu erlendis frá af gagnsemi fjórða skammts fyrir aldraða, hefur sóttvarnalæknir ákveðið að 80 ára og eldri bjóðist fjórði skammtur af bó...

Ný röntgendeild opnuð á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Þann 7. apríl síðastliðinn var ný röntgendeild opnuð formlega á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Viðstaddir opnunina voru, meðal annarra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, Alma Möller landlækn...

Inflúensa - Einkenni og ráðleggingar

Einkenni Einkenni inflúensunnar koma oftast snögglega yfir fólk og algengustu einkennin eru: Hiti Hósti Nefrennsli Höfuðverkur og beinverkir (verkir í öllum líkamanum) Hálsbólga og kvef eru sjaldgæ...

Nýjar reglur um heimsóknir á sjúkradeild HSS frá og með 25. mars 2021

Nýjar reglur um heimsóknir á sjúkradeild HSS

Covid bólusetningar fluttar á heilsugæslustöðina

Nú er Covid bólusetningum hætt á Iðavöllum 12a. Nú er hægt er að bóka tíma í Covid bólusetningu á heilsugæslunni í gegnum „mínar síður“ á heilsuvera.is

Aðalnúmer

422-0500

Grindavík

422-0750

Vaktsími eftir lokun

1700

Neyðarnúmer

112