Fréttasafn

Guðlaug Rakel tekur í dag við sem forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

Guðlaug Rakel er hjúkrunarfræðingur að mennt. Hún er einnig með meistaranám í viðskiptafræðum frá Háskóla Íslands (HÍ) og hefur jafnframt lokið ýmsum námskeiðum í lýðheilsuvísindum innan læknadeild...

Gjöf til HSS

Við rof á heitavatnslöng í Svartsengi á dögunum var haft samband við okkur frá versluninni Bauhaus. Þeir buðu HSS tvö bretti af hitablásurum og hitaofnum að gjöf. Ofnarnir voru komnir í hús til okk...

Starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

Ekki verður röskun á starfsemi Heilbrigðisstofunar Suðurnesja þrátt fyrir skort á heitu vatni á Suðurnesjum, nema á fæðingarvakt. Önnur starfsemi helst óbreytt. Um helgina voru settar upp varmadælu...

Þjónustumiðstöð Almannavarna

Íbúar á Reykjanesi eru hvattir til að nýta sér þjónustumiðstöðina með öll þau erindi sem á þeim hvíla vegna yfirstandandi atburða. Heitt er á könnunni fyrir þau sem hafa tök á að mæta í Tollhúsið e...

Tilkynning frá HSS vegna skorts á heitu vatni

Þar sem skortur er á heitu vatni á Suðurnesjum vill HSS taka fram að það mun ekki hafa áhrif á starfsemi stofnunarinnar að svo stöddu. Verði breyting þar á munu nýjar upplýsingar varðandi það koma ...

Mislingar

Mislingasmit kom upp hér á landi nýverið. Ef þú telur að þú eða börnin þín séu með mislinga getur þú hringt í síma 1700 eða haft samband í gegnum netspjall Heilsuveru og við ráðleggjum þér með næst...

Formleg opnun nýrrar sjúkradeildar og slysa- og bráðamóttöku á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

Í gær var hátíðlegt tilefni á HSS þar sem fagnað var opnun slysa- og bráðamóttöku og sjúkradeildar í nýuppgerðu húsnæði D- álmu ásamt því að geðheilsuteymi sé komið í stærra og betra húsnæði að Haf...

Gulur september

Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Það er von undirbúningshópsins að gulur september, auki meðvitund fólks um mikilvægi...

Stórefld þjónusta í síma 1700 og með netspjalli

Stórefld þjónusta í síma 1700 og með netspjalli

Fjárframlög til HSS fylgja sem fyrr ekki fjölgun íbúa og ferðamanna

Fjárframlög til HSS fylgja sem fyrr ekki fjölgun íbúa og ferðamanna Ný skýrsla Deloitte sem unnin var fyrir Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) sýnir að fjármögnun á hvern íbúa á Suðurnesjum hefur ...