Fréttir

Breytt tímasetning Covid-sýnatöku - Change in Covid-testing times

Opnunartími í Covid-sýnatökur að Fitjabraut 3 í Njarðvík breytist frá og með deginum í dag föstudeginum 27. nóvember.

Opið aftur fyrir heimsóknir á D-deild

Frá og með deginum í dag, 25. nóvember, verða heimsóknir á D-deild HSS leyfðar á milli kl 18 og 20 með ákveðnum skilyrðum: Bóka þarf tíma í heimsóknir í síma 422-0636 Aðeins einn gestur má koma í h...

Helga Hauksdóttir ráðin Mannauðsstjóri HSS

Helga Hauksdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri HSS. Ráðningin tekur gildi 1. janúar nk. Um er að ræða nýja stöðu hjá HSS, í samræmi við nýtt skipurit stofnunarinnar. Mannauðsstjóri heyrir beint...

Hallgrímur Kjartansson nýr læknir á HSS

Hallgrímur Kjartansson læknir hóf nýlega störf á heilsugæslu HSS. Hallgrímur hefur starfað sem læknir um árabil, lengst af á heimaslóðum sínum á Ísafirði og víðar á Vestfjörðum. Hallgrímur var yfir...

Breytingar á þjónustu vegna COVID-aðgerða

Þar sem neyðarstig almannavarna tók gildi á miðnætti verða flestir læknatímar HSS á dagtíma hringdir út þar til annað verður gefið út. Slysa- og bráðamóttaka verður áfram opin allan sólarhringinn o...

Sjálfsafgreiðsluskjár í móttöku HSS

HSS tók nýlega í gagnið sjálfsafgreiðsluskjá í móttökunni í Reykjanesbæ. Þar geta skjólstæðingar sem eiga bókaðan tíma slegið inn kennitölu sína og tilkynnt sig inn ásamt því að greiða komugjald í ...

Krabbameinsskoðanir á ljósmæðravakt HSS í vetur

Athygli er vakin á því að krabbameinsskoðanir munu fara fram á ljósmæðravakt HSS í vetur. Athugið að aðeins er um að ræða leghásstrok, en ekki brjóstaskoðun Stefnt er að því að geta boðið vikulega ...

Nýr staður fyrir Covid-sýnatökur / New location for Covid-tests

Frá og með deginum í dag, miðvikudeginum 9. september, fara allar sýnatökur fyrir Covid 19 fyrir skjólstæðinga HSS fram á Fitjabraut 3, 260 Reykjanesbær. Einstaklingar sem eru að koma í seinni land...

Reglur varðandi heimsóknir á D-deild HSS

Heimsóknir á D-deild HSS eru leyfðar á milli kl 18 og 20 með ákveðnum skilyrðum: Einn gestur per sjúkling á dag (og eftir atvikum einn fylgdarmaður) Hver heimsókn að hámarki í eina klst. Þeir sem æ...

Viðvera aðstandenda á Ljósmæðravakt HSS frá 7. ágúst

Í ljósi aðstæðna og hertra sóttvarnareglna er konum því miður ekki leyft að koma með fylgdarmanneskju með sér í mæðraskoðun á ljósmæðravakt HSS. Konur eru því beðnar um að koma einar í skoðun, en e...

Aðalnúmer

422-0500

Grindavík

422-0750

Vaktsími eftir lokun

1700

Neyðarnúmer

112