Gjöf til bráðadeildar HSS
Í dag barst Slysa og bráðadeild HSS gjöf frá ánægðum skjólstæðingum. Hjónin Droplaug G. Stefánsdóttir og Kristinn L. Matthíasson færðu starfsfólki bráðamóttöku HSS 5 teppi að gjöf með þakklæti fyri...
Í dag barst Slysa og bráðadeild HSS gjöf frá ánægðum skjólstæðingum. Hjónin Droplaug G. Stefánsdóttir og Kristinn L. Matthíasson færðu starfsfólki bráðamóttöku HSS 5 teppi að gjöf með þakklæti fyri...
Hjúkrunarfræðingarnir hafa meðal annars notast við fiskiroð í sárameðferð sem framleitt er af íslenska fyrirtækinu Kerecis. Gott samstarf hefur verið milli Kerecis og HSS og bauð Kerecis Sveinbjörg...
Þann 14. nóvember sl. var alþjóða sykursýkisdagurinn. Af því tilefni stóð Lions fólk fyrir blóðsykurmælingum í verslunarkjarna Krossmóa föstudaginn 11. nóvember með aðstoð starfsfólks heilsugæslu H...
Þau börn sem eiga tíma í ungbarnavernd stendur til boða inflúensubólusetning í þeim tíma. Þau börn sem eiga ekki tíma geta fengið bólusetningu milli kl. 15 og 15:45 á fimmtudögum. Hægt er að panta ...
Sóttvarnalæknir mælir með bólusetningu gegn barnaveiki og mænusótt fyrir öll ferðalög erlendis, fyrir einstaklinga 24 ára og eldri sem ekki hafa fengið slíkar bólusetningar á sl. 10 árum. Foreldrar...
Bólusett er í Hljómahöll, Hjallavegi 2, 260 Reykjanesbæ þriðjudaginn 27. september fyrir forgangshópa og 60 ára og eldri. Miðvikudaginn 5. október fyrir forgangshópa og aðra. Bólusett er í Matsal V...
Fjölmenning auðgar er námskeið sem fór af stað miðvikudaginn 24. ágúst sl. Suðurnesin eru fjölmenningarsamfélag með fjölmörgum tækifærum en jafnframt áskorunum. Mikilvægt að auka meðvitund um þær á...
Þjónustuskerðing í sumar Vegna manneklu og sumarleyfa mun HSS þurfa að skerða ýmsa þjónustu í sumar. Öllum bráðaerindum verður sinnt en öðrum erindum kann að verða forgangsraðað í þágu öryggis skjó...
Það hefur blasað lengi við að fjárveitingar til ríkisstofnana á Suðurnesjum hafa ekki tekið mið af þeirri gríðarlegu aukningu á fjölda íbúa á svæðinu sem hefur átt sér stað undanfarin ár. Þegar ein...
422-0500
422-0750
1700
112