Dagdeild/Göngudeild

Dagdeildin sinnir lyfjagjöfum, þá aðallega lyf sem eru gefin í æð. T.d. krabbameinslyf,járnlyf, beinþynningarlyf, gigtarlyf, sýklalyf og líftæknilyf. Einnig eru blóðgjafir framkvæmdar á dagdeild.

Hvernig er hægt að panta tíma/viðtal:

Varðandi lyfjagjafir á dagdeild er best að tala við sinn lækni eða ráðgefandi hjúkrunarfræðing sem hafa samband við ritara D-deildar.

Símanúmer D- deildar er 422-0640