Fréttir

Grímuskylda á læknavakt og slysa- og bráðamóttöku HSS

Vegna aukinna covid-19 smita í samfélaginu verður grímuskylda á læknavakt og Slysa- og bráðamóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja frá og með 20. Júlí 2021. Skjólstæðingar eru beðnir um að mæta með grímu.

Nýtt merki HSS

HSS tók í notkun nýtt einkennismerki, eða „lógó“ í dag. Hönnuðurinn Eva Hrönn Guðnadóttir á hönnu...

Dóra lætur af störfum eftir 50 ár

Halldóra Jóhannesdóttir sjúkraliði lét af störfum hjá HSS í gær eftir heil 50 ár í starfi. Hún va...

Búið að bólusetja alla skjólstæðinga HSS sem þegið hafa boð

Við á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja náðum ánægjulegum áfanga í bólusetningum gegn Covid í dag. Nú...

Eini sérfræðingur landsins í hjúkrun sykursjúkra

Hafdís Lilja Guðlaugsdóttir verkefnastjóri sykursýkismóttöku HSS hlaut nýlega nafnbótina sérfræði...

Breytingar á heimsóknarreglum á D-deild

Heimsóknir eru leyfðar á D-deild kl. 18-20 með ákveðnum skilyrðum: Einn gestur má heimsækja sjúkl...

Aðalnúmer

422-0500

Vaktsími eftir lokun

1700

Neyðarnúmer

112

  • Suðurhlíð
  • raudikrossinn.is
  • heilsuvera.is