Fréttir

HSS léttir undir með Landspítala

Sjúkradeild HSS hefur nú tekið á móti níu sjúklingum frá Landspítalanum í þau tíu rými sem HSS opnaði á mánudaginn í síðustu viku. Stjórnendur HSS binda vonir við að ná að manna stöður á deildinni svo unnt verði að hafa rýmin opin í um fjórar viku...

Covid-bólusetningar fyrir 12-15 ára á þriðjudag og miðvikudag

Heilsugæsla HSS bíður uppá Covid-19 bólusetningu fyrir börn á aldrinum 12-15 ára á Suðurnesjum da...

Grímuskylda á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Vegna aukinna covid-19 smita í samfélaginu verður grímuskylda á öllum deildum Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja frá og með 20. Júlí 2021. Skjólstæðingar eru beðnir um að mæta með grímu.

Grímuskylda á læknavakt og slysa- og bráðamóttöku HSS

Vegna aukinna covid-19 smita í samfélaginu verður grímuskylda á læknavakt og Slysa- og bráðamóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja frá og með 20. Júlí 2021. Skjólstæðingar eru beðnir um að mæta með grímu.

Nýtt merki HSS

HSS tók í notkun nýtt einkennismerki, eða „lógó“ í dag. Hönnuðurinn Eva Hrönn Guðnadóttir á hönnu...

Dóra lætur af störfum eftir 50 ár

Halldóra Jóhannesdóttir sjúkraliði lét af störfum hjá HSS í gær eftir heil 50 ár í starfi. Hún va...

Aðalnúmer

422-0500

Grindavík

422-0750

Vaktsími eftir lokun

1700

Neyðarnúmer

112

  • raudikrossinn.is
  • heilsuvera.is