Fréttatilkynning vegna óveðurs 7. febrúar 2022
Búast má við mikilli skerðingu á starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja á morgun 7. febrúar vegna óveðurs. Öll almenn þjónusta hjá heilsugæslu HSS fellur niður fyrir hádegi, þar með talin Covid sýnataka. Þeir skjólstæðingar sem eiga bókaðan tím...