Leghálsskimanir á HSS
Skimun fyrir krabbameini í brjóstum og leghálsi er forvörn sem býðst einkennalausum konum. Ljósmæður á Ljósmæðravaktinni sem hafa hlotið sérstaka þjálfun, taka leghálssýni á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Við hvetjum allar konur sem hafa fengið bo...