Fréttir

Bið eftir svörum úr PCR sýnatökum

Nú er mikið álag á veirufræðideild Landspítala sem vinnur PCR sýni fyrir stóran hluta landsins. Þetta álag veldur því að biðtími eftir svar úr PCR sýnatöku getur tekið allt að 72 klst. Vinsamlega sýnið biðlund og haldið ykkur í einangrun ef þið vo...

Er komið að skimun hjá þér?

Um helgina hófst í Kringlunni ljósmyndasýsningin Er komið að skimun hjá þér? Sýningin er hluti af...

Fréttatilkynning vegna óveðurs 7. febrúar 2022

Búast má við mikilli skerðingu á starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja á morgun 7. febrúar ve...

Áttu eftir að fá inflúensubólusetningu ?

Inflúensubólusetning er enn í boði á HSS og hægt er að bóka í síma 422-0500 frá kl. 13-15 Hvetjum...

Ábendingar umboðsmanns barna vegna sýnatöku hjá börnum á HSS

Vegna ábendingar umboðsmanns barna sem beint var til HSS þann 11. janúar, varðandi sýnatöku barna, viljum við á HSS koma því á framfæri að um mikilvægt verkefni er að ræða við óvenjulegar aðstæður vegna heimsfaraldurs COVID-19. Sú ákvörðun var tekin af framkvæmdastjórn HSS að útvista sýnatökunni til að ...

Covid-19 bólusetning barna á Suðurnesjum

Covid-19 bólusetning skólabarna á Suðurnesjum fer fram mánudaginn 10. janúar 2022. Bólusetning gr...

Aðalnúmer

422-0500

Grindavík

422-0750

Vaktsími eftir lokun

1700

Neyðarnúmer

112

  • raudikrossinn.is
  • heilsuvera.is