Kæra samstarfsfólk
Til að byrja með vil ég þakka ykkur kærlega fyrir góðar móttökur í starfi mínu sem forstjóri HSS, ég hlakka til samstarfsins og gera Heilbrigðisstofnun Suðurnesja að heilbrigðisstofnun til fyrirmyndar. Við höfum þegar hafið vinnu við stefnumótun s...