Staðhæfingar um að HSS hafi nýtt læknaleigu eru rangar
Framkvæmdastjórn HSS birti síðastliðinn föstudag yfirlýsingu í þeim tilgangi að útskýra helsta vanda stofnunarinnar, mönnunarvandann, og þátt ómálefnalegrar umræðu í því að viðhalda honum þar sem sífellt er vegið að starfsfólki hennar. Birtingarmy...