Hjúkrunarmóttöku hefur borist höfðingleg gjöf

laugardagur, 29. júní 2024
Hjúkrunarmóttöku hefur borist höfðingleg gjöf

Hjúkrunarmóttökunni á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja hefur borist höfðingleg gjöf fá Birni Rúnari Albertssyni.

Björn Rúnar færði hjúkrunarmóttökunni 2,5 milljón króna að gjöf til kaupa á  tækjabúnaði sem nýtist við sárameðferð í hjúkrunarmóttöku.

Fær hann bestu þakkir fyrir.