Grímuskylda á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

fimmtudagur, 22. júlí 2021
Grímuskylda á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Vegna aukinna covid-19 smita í samfélaginu verður grímuskylda á öllum deildum Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja frá og með 20. Júlí 2021. Skjólstæðingar eru beðnir um að mæta með grímu.
Aðalnúmer

422-0500

Grindavík

422-0750

Vaktsími eftir lokun

1700

Neyðarnúmer

112