Breytt tímasetning Covid-sýnatöku - Change in Covid-testing times

föstudagur, 27. nóvember 2020
Breytt tímasetning Covid-sýnatöku - Change in Covid-testing times

Opnunartími í Covid-sýnatökur að Fitjabraut 3 í Njarðvík breytist frá og með deginum í dag föstudeginum 27. nóvember:

Seinni landamæraskimun og skimun einstaklinga sem eru að klára sóttkví fer fram 08:30 - 09:00 alla daga vikunnar. Gengið er inn í húsið.

Fólk með einkenni kemur í sýnatöku kl 9:15 og er ekið í gegnum húsið.

Athugið að hægt er að bóka tíma í einkennasýnatöku á www.heilsuvera.is.

Slíkt gildir hins vegar ekki um landamæraskimun eða sýnatökur til að losna úr sóttkví.

ENGLISH:

Covid-tests are administered at Fitjabraut 3, 260 Reykjanesbær.

2nd PCR-tests for people arriving to Iceland and for those finishing quarantine are administered between 8:30 and 9:00 every day. Please walk into the building.

Symptomatic individuals are tested between 9:15 and 10:00 in a drive-thru queue.

Staðsetning / Location:

Aðalnúmer

422-0500

Grindavík

422-0750

Vaktsími eftir lokun

1700

Neyðarnúmer

112