
HSS verður með opið hús í Pfizer-bólusetningar á Ásbrú á morgun, fimmtudaginn 2. september, milli kl 13:00 og 15:00
Þeir hópar sem mega koma að þessu sinni eru:
- þau sem eru að fara í Janssen örvunarbólusetningu
- óbólusettir
- þau sem vantar seinni Pfizer bólusetningu
- 12-15 ára börn í fylgd með forráðamanni
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112