
Halldór Jónsson lét í dag af störfum sem forstjóri HSS eftir rúmlega fimm ára starf.
Af því tilefni bauð hann til kaffisamsætis fyrir starfsfólk í fundarsal þar sem hann kvaddi og þakkaði fyrir gott samstarf á liðnum árum.
Halldóri er þakkað fyrir góð störf í þágu stofnunarinnar og óskað velfarnaðar í framtíðarstörfum.
Við starfi forstjóra HSS tekur Markús Ingólfur Eiríksson.
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112