Slysa- og bráðamóttaka
Ef um neyðartilfelli er að ræða, hringið í síma 112.
Slysa- og bráðamóttaka HSS er opin allan sólarhringinn
Þar eiga heima alvarleg veikindi sem geta leitt til innlagnar á sjúkrahús, s.s. skyndileg mæði, meðvitundarskerðing/breyting á meðvitundarástandi, bráðir brjóstverkir, bráðir kviðverkir, bráðir bakverkir, ofnæmisviðbrögð, hratt versnandi bólgur og sýkingar, krampar, geðrofseinkenni, sjálfsvígshugsanir, skyndilegur hár hiti eða bráður slappleiki o.s.frv. Einnig stærri slys og áverkar s.s. beinbrot, liðhlaup, umferðarslys, háorkuáverkar (mikil hæð, mikill hraði), stærri sár og skurðir.
Í vafatilfellum skal hringja í upplýsingasímann 1700.
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112