Sólarhringsþjónusta á virkum dögum á ljósmæðravakt HSS

mánudagur, 30. september 2019

Sólarhringsþjónusta verður aftur í boði á virkum dögum á Ljósmæðravakt HSS frá og með deginum í dag.

Um helgar verður þjónusta enn um sinn á milli 8 og 16.

Við viljum benda konum sem þurfa á aðstoð eða ráðgjöf að halda á lokunartíma, að leita á kvennadeild Landspítalans í síma 543 1000 eða slysa og bráðamóttöku HSS í gegnum neyðarlínuna í síma 112.

Aðalnúmer

422-0500

Grindavík

422-0750

Vaktsími eftir lokun

1700

Neyðarnúmer

112