Slysa- og bráðamóttaka fékk súrefnismettunarmæla frá Starfsmannafélagi Suðurnesja

miðvikudagur, 22. apríl 2020
Slysa- og bráðamóttaka fékk súrefnismettunarmæla frá Starfsmannafélagi Suðurnesja

Slysa- og bráðamóttöku HSS barst góð gjöf í dag þegar Starfsmannafélag Suðurnesja afhenti Ástu Kristbjörgu Bjarnadóttur deildarstjóra, tvo nýja súrefnismettunarmæla.

Um er að ræða afar mikilvæg tæki, sérstaklega í ástandinu sem nú ríkir, og vil starfsfólk og stjórnendur HSS þakka Starfsmannafélaginu innilega fyrir þennan stuðning og ekki síst fyrir þann hlýhug sem býr að baki.

Aðalnúmer

422-0500

Grindavík

422-0750

Vaktsími eftir lokun

1700

Neyðarnúmer

112