Opnunartími í Covid-sýnatöku um páskana

fimmtudagur, 1. apríl 2021

Vinsamlega athugið að lokað verður í Covid-sýnatökum á Fitjabraut á föstudaginn langa og á páskadag.

Opið verður á laugardaginn og annan í páskum.

Alla dagana er opið í sýnatöku á Suðurlandsbraut 34 í Reykjavík frá kl. 11-15.

Aðalnúmer

422-0500

Grindavík

422-0750

Vaktsími eftir lokun

1700

Neyðarnúmer

112