Covid: Bólusetningadagatal birt

föstudagur, 19. febrúar 2021

Heilbrigðisráðuneytið hefur nú birt á vef sínum dagatal um COVID-19 bólusetningar. Þar er tilekið hvenær tilgreindir forgangshópar geta átt von á boðun í bólusetningu.
Kynnið ykkur endilega málið hér að neðan eða á vef ráðuneytisins.

Aðalnúmer

422-0500

Grindavík

422-0750

Vaktsími eftir lokun

1700

Neyðarnúmer

112