Bólusetningar í húsi Landhelgisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli

fimmtudagur, 21. janúar 2021
Bólusetningar í húsi Landhelgisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli

Athygli er vakin á því að bólusetningar á vegum HSS fara fram í húsnæði Landhelgisgæslunnar við Uppland á Ásbrú, Keflavíkurflugvelli. 

Einstaklingar fá boðun í síma þegar að þeim kemur í bólusetningu.

Hér að neðan er kort sem sýnir staðsetningu húsnæðisins.

Aðalnúmer

422-0500

Grindavík

422-0750

Vaktsími eftir lokun

1700

Neyðarnúmer

112