Fréttir

Opnunartími í Covid-sýnatöku um páskana

Lokað verður í sýnatöku á Fitjabraut föstudaginn langa og páskadag.

Haldið áfram að bólusetja með AstraZeneca

HSS vekur athygli á þessari frétt á vef Embættis landlæknis . Þar kemur fram að haldið skuli áfra...

Nýr vefur fyrir Covid-sýnatöku vegna ferðalaga/A new website for Covid-testing for travelers

Nú hefur verið tekið í notkun nýtt kerfi fyrir skráningu í Covid-sýnatöku vegna ferðalaga erlendis. / A new website now makes it possible to register for PCR-testing for travels abroad.

Þau sem skráð eru á heilsugæslustöðvar HSS fá Covid-bólusetningar á HSS

Embætti Landlæknis hefur sett inn árgangalista og forgangslista fyrir bólusetningar í gagnagrunn ...

Kvíði og jarðskjálfti

Óttar Birgisson, deildarstjóri sálfélagslegrar þjónustu á HSS skrifar um jarðhræringar og kvíða.

JANUS og HSS í samstarf

HSS og JANUS Heilsuefling undirrituðu á dögunum samstarfssamning um heilsueflingu og heilsuvernd 65 ára og eldri í Reykjanesbæ og Grindavík.

Aðalnúmer

422-0500

Grindavík

422-0750

Vaktsími eftir lokun

1700

Neyðarnúmer

112

  • raudikrossinn.is
  • heilsuvera.is