Inflúensubólusetningar á heilsugæslunni
Nú eru ekki lengur inflúensubólusetningar á Iðavöllum, þær eru nú framkvæmdar á Heilsugæslunni Skólavegi 6. Hægt er að panta tíma í inflúensubólusetningu á heilsuvera.is Það eru eingöngu Covid bólusetningar og covid sýnatökur á Iðavöllum eins og er.