Gæðauppgjör

Samkvæmt áætlun um gæðaþróun í heilbrigðisþjónustu 2019-2030 skulu veitendur heilbrigðisþjónustu skila árlegu gæðauppgjöri til Embættis landlæknis. 

Slíku uppgjöri hefur HSS ekki skilað til embættis Landlæknis áður.

Hér má sjá Gæðauppgjör HSS 2024