Tímabókanir í rannsókn á HSS Prentvæn útgáfa
Þriðjudagur, 21. júní 2016 15:57

capture66Fyrirkomulag rannsókna á HSS mun breytast frá og með 1. júlí næstkomandi þegar farið verður að bjóða upp á tímabókanir fyrir blóðsýnatökur á rannsóknastofu.

Sýnatökur eftir bókunum hefjast svo 11. júlí.

Bókað verður í tíma frá kl. 08:00 til 11:00. Þeir sem eiga að vera fastandi fyrir prufur bókast milli kl 08:00 og og 09:00 og fólk í blóðþynningarmælingu milli kl 10:00 og 11:00.

Móttaka annarra sýna verður eins og verið hefur. Móttökuritarar taka niður tímapantanir í síma 422-0500 á milli kl 8:00 og 16:00 virka daga.

 
Blóðsöfnun í Reykjanesbæ Prentvæn útgáfa
Þriðjudagur, 14. júní 2016 15:29

Blodbillinn640Blóðbankinn verður með blóðsöfnun í Reykjanesbæ á morgun, miðvikudaginn 15. júní. 

Blóðbankabíllinn verður staðsettur hjá KFC við Krossmóa og verður tekið á móti blóðgjöfum á milli kl. 10 og 17.

Þess má líka geta að Blóðbankabíllinn verður í Grindavík á þriðjudaginn í næstu viku. Þar verður tekið á móti blóðgjöfum á milli kl. 10 og 17.

Hér má sjá upplýsingar fyrir blóðgjafa og aðra áhugasama

 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

Ertu ánægð/ur með vef HSS?
 
Hversu oft heimsækir þú vef HSS?
 

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja | Skólavegi 6, 230 Reykjanesbæ | Kt: 511297-2819 |·S: 422-0500 Fax:421-2400 | www.hss.is | hss@hss.is