Tilkynning til Grindvíkinga

mánudagur, 13. nóvember 2023
Tilkynning til Grindvíkinga
Símanúmer heilsugæslunnar í Grindavík og símanúmer Víðihlíðar flytjast á HSS í Reykjanesbæ tímabundið.
Þeir einstaklingar sem eiga læknatíma og tíma í hjúkrunarmóttöku á heilsugæslunni í Grindavík geta komið í tímann sinn í Reykjanesbæ, læknir og hjúkrunarfræðingur verða staðsettir á heilsugæslunni í Reykjanesbæ.